fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Endanlega orðið ljóst að hann fer frá Manchester United í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. maí 2024 10:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alveg ljóst að Raphael Varane, miðvörður Manchester United, fer frá félaginu í sumar.

Samningur hins 31 árs gamla Varane á Old Trafford er að renna út en hann verður ekki framlengdur.

Það er því staðfest að Frakkinn fer á frjálsri sölu í sumar til annars félag.

Varane gekk í raðir United frá Real Madrid árið 2021 en hefur ekki náð þeim hæðum sem hann náði í spænsku höfuðborginni.

„Ég sé ykkur á Old Trafford í síðasta heimaleik tímabilsins. Þetta verður tilfinningaþrungin dagur fyrir mig,“ segir Varane, en United tekur á móti Newcastle á morgun.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona