fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433

Dortmund vann í París og er komið á Wembley

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. maí 2024 20:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borussia Dortmund er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu eftir að hafa slegið út Paris Saint-Germain á útivelli í kvöld.

Þýska liðið vann fyrri leikinn 1-0 á heimavelli og lagði leikinn frábærlega upp í París í kvöld. Liðið varðist vel og á 50. mínútu skoraði Mats Hummels eina mark leiksins.

Samanlögð niðurstaða því 2-0 fyrir Dortmund sem er komið í úrslitaleikinn á Wembley, þar sem liðið tapaði einmitt fyrir Bayern Munchen í úrslitaleiknum 2013.

Í hinum undanúrslitaleiknum mætast Bayern og Real Madrid en staðan er 2-2 eftir fyrri leikinn í Þýskalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“