fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Var engan veginn skemmt yfir athæfi Carragher og lætur hann heyra það

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. maí 2024 19:39

Carragher var í svakalegum gír í gær.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher var í miklum gír á leik Dortmund og PSG í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær.

Yfirleitt er Carragher í setti CBS Sports á Meistaradeildarkvöldum en í þetta sinn sat hann með hinum fræga „Gula vegg“ í Dortmund og sá liðið vinna 1-0 sigur.

Sjálfur segist hann hafa drukkið átta bjóra yfir leiknum en tók hann þó viðtöl og ræddi við kollega sína í setti.

Sjónvarpsmanninum Richards Keys var alls ekki skemmt yfir þessu athæfi Carragher.

„Spurðu fjölskyldur þeirra sem illa hafa komið út úr áfengisneyslu hvort þeim hafi fundist þetta svona fyndið,“ sagði Keys um athæfi Carragher.

Richard Keys
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“