fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 29. apríl 2024 12:05

Frá atvikinu sem um ræðir. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti mikla athygli á laugardag þegar Mohamed Salah og Jurgen Klopp rifust á hliðarlínunni áður en Egyptinn kom inn á sem varamaður í jafntefli gegn West Ham. Breska götublaðið The Sun kveðst hafa heimildir fyrir því af hverju rifrildið átti sér stað.

Meira
Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Heimildamaður blaðsins segir ástæðuna fyrir rifrildinu vera að Salah hafi ekki tekið í höndina í Klopp áður en hann fór inn á.

„Þetta hefur gerts nokkrum sinnum með Jurgen og aðra leikmenn. Hann leggur mikla áherslu á samskipti við varamenn áður en þeir koma inn á og þau voru ekki góð með Salah þarna,“ er haft eftir honum.

„Mo var pirraður á að vera ekki í byrjunarliði og því illa fyrir kallaður. Jurgen var ekki ánægður með hans hegðun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Talaði Trump af sér?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsea ætlar að taka fullt af krökkum með í hrottalega frostið

Chelsea ætlar að taka fullt af krökkum með í hrottalega frostið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar Grétarsson sagður nálægt því að landa starfi í Danmörku

Arnar Grétarsson sagður nálægt því að landa starfi í Danmörku