fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Zidane hvattur til að taka við United

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. apríl 2024 20:30

Zinedine Zidane. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Louis Saha, fyrrum leikmaður Manchester United, Everton og fleiri liða, hefur hvatt landa sinn Zinedine Zidane til að taka við fyrstnefnda liðinu.

Zidane er einn af þeim sem hefur verið orðaður við stjórastarfið hjá United en mikil óvissa er hvað verður um núverandi stjóra, Erik ten Hag, í sumar.

„Ég hef sagt það í nokkur ár að Zidane yrði frábær ráðning fyrir United. Ég sé nákvæmlega ekkert slæmt við það,“ segir Saha.

Franska knattspyrnugoðsögnin Zidane hefur hingað til aðeins stýrt Real Madrid á stjóraferlinum. Hefur hann náð stórkostlegum árangri og til að mynda unnið Meistaradeildina þrisvar.

Zidane hefur þó verið án starfs síðan 2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok