fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. apríl 2024 20:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal tók nágranna sína í Chelsea og slátraði þeim í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikurinn fór fram á Emirates vellinum í London.

Leandro Trossard skoraði eina mark fyrri hálfleiks þar sem bæði lið ógnuðu marki. Chelsea var þá meira með boltann en Arsenal gerði vel.

Í síðari hálfleik henti Arsenal í algjöra sýningu þar sem Ben White skoraði tvö og Kai Havertz setti tvö. Lokastaðan 5-0.

Havertz var seldur til Arsenal frá Chelsea síðasta sumar, kaup sem voru umdeild en hafa svo sannarlega heppnast vel.

Arsenal er komið með þriggja stiga forskot á Liverpool á toppi deildarinnar en Liverpool á leik til góða. Manchester City er svo fjórum stigum á eftir en á tvo leiki til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Lést í Bláa lóninu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarnan staðfestir komu Birnis

Stjarnan staðfestir komu Birnis
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fullyrt að allt sé klappað og klárt – Birnir söðlar um

Fullyrt að allt sé klappað og klárt – Birnir söðlar um
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Orri Hjaltalín ráðinn til starfa hjá Víking

Orri Hjaltalín ráðinn til starfa hjá Víking
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kvennalandsleikur kvöldsins blásinn af vegna veðurs – Skoða hvenær hann fer fram

Kvennalandsleikur kvöldsins blásinn af vegna veðurs – Skoða hvenær hann fer fram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ósáttir leikmenn United fara ekki fet í janúar

Ósáttir leikmenn United fara ekki fet í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta segir þetta dýrmætasta sigurinn hingað til

Arteta segir þetta dýrmætasta sigurinn hingað til