Arsenal getur komist aftur í toppsætið á Englandi í dag er liðið mætir Aston Villa á heimavelli sínum, Emirates.
Arsenal er fyrir þennan leik í öðru sæti og er tveimur stigum á eftir núverandi meisturum í Manchester City.
Villa er í harðri Meistaradeildarbaráttu og situr í fjórða sæti og er til alls líklegt í London.
Hér má sjá byrjunarliðin í kvöld.
Arsenal: Raya; White, Saliba, Gabriel, Zinchenko; Odegaard, Rice, Havertz; Saka, Jesus, Trossard.
Aston Villa: Martinez, Konsa, Carlos, Torres, Digne, Zaniolo, Tielemans, McGinn, Rogers, Diaby, Watkin