fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Arnar eftir svekkjandi úrslit: ,,Það er bara það sem skilur á milli“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. apríl 2024 21:20

Arnar Grétarsson. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, ræddi við Stöð 2 Sport í kvöld eftir leik sinna manna við Fylki.

Það var engin flugeldasýning í boði í lokaleik helgarinnar en ekkert mark var skorað á Wurth vellinum.

Arnar hefði viljað þrjú stig úr leiknum og vill meina að sínir menn hafi verið sterkari.

,,Ég held það nú en samt leikur þar sem þeir áttu sín tækifæri og upphlaup en heilt yfir stjórnuðum við leiknum og vorum mun meira með boltann,“ sagði Arnar.

,,Það vantaði gæði á síðasta þriðjung til að klára en ég held við höfum fengið nokkur færi en þeir áttu sín upphlaup. Við hefðum viljað fá þrjú stig úr þessum leik.“

,,Við erum trekk í trekk að komast aftur fyrir þá og erum kannski of lengi að senda og þeir komast fyrir alla bolta. Það er bara það sem skilur á milli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Í gær

Rekinn eftir dapurt gengi

Rekinn eftir dapurt gengi