fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Sár er vinur hans hélt annað í sumar – ,,Þessi tenging var sérstök“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. apríl 2024 14:00

Harry Kane og Son Heung-min. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Son Heung Min, leikmaður Tottenham, var sár í sumar er Harry Kane ákvað að yfirgefa félagið og halda til Þýskalands.

Son segir sjálfur frá þessu en hann og Kane voru lengi frábærir saman í sóknarlínu enska félagsins.

Kane er einn besti ef ekki besti markaskorari veraldar í dag og var erfitt fyrir Son að sjá félaga sinn kveðja eftir mörg ár saman í London.

,,Ég og H, við vorum með eitthvað öðruvísi okkar á milli. Það var tenging þarna, tíu ára samband,“ sagði Son.

,,Við spiluðum nánast alltaf sömu stöðu og vissum af hvorum öðrum, við heimtum mikið af hvor öðrum og gerðum alltaf.“

,,Þessi tenging var sérstök. Þegar hann fór þá varð ég mjög sorgmæddur en skrefið var gott fyrir hann. Nú er hann að skora fyrir Bayern og ég vona að hann skori enn fleiri mörk.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu
433Sport
Í gær

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Í gær

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus