fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Haaland fær hörmungar dóma fyrir gærdaginn – Henry segir honum að bæta þetta strax

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. apríl 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland fær afar slæma dóma fyrir frammistöðu sína gegn Real Madrid í 3-3 jafntefli liðanna í Meistaradeild Evrópu í gær, framherjinn var lítið inni í leiknum.

Thierry Henry fyrrum sóknarmaður segir að framherji geti spilað vel án þess að skora.

Til þess að það verði raunin með Haaland þurfi hann að bæta einn þátt í leik sínum.

„Leikmenn geta bætt sig og ég trúi á því, en það er eitt sem hann gerir ekki vel. Hann er alltaf samsíða varnarmanninum, það er auðvelt fyrir varnarmenn að koma fæti fyrir framan hann,“ segir Henry.

„Ef þú ert fyrir framan og setur höndina í varnarmanninn, og býrð til fjarlægð. Þá getur þú fengið boltann og verndað hann.“

„Svo kemur þetta að gæðum þínum, en þú getur ekki leyft varnarmanninum að koma fæti fyrir framan þig. Þú verður að stýra ferðinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“