fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Alonso útskýrir hvers vegna hann tók ákvörðunina sem særði marga

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. apríl 2024 21:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xabi Alonso útskýrir í viðtali við TNT Sports í dag hvers vegna hann ákvað að hafna Bayern Munchen og Liverpool og vera áfram hjá Bayer Leverkusen.

Alonso er að gera frábæra hluti með Leverkusen og svo gott sem búinn að vinna þýsku úrvalsdeildina.

Hann var efstur á blaði bæði Bayern og Liverpool sem eru í stjóraleit fyrir sumarið. Alonso tilkynnti svo hins vegar fremur óvænt að hann ætlaði sér að vera áfram hjá Leverkusen.

„Það eru margar ástæður fyrir því að ég ákvað að vera áfram. Við erum búnir að byggja upp lið og það er frábær andi hérna,“ sagði hann meðal annars þar.

„Þetta tímabil hefur verið stórkostlegt og við viljum halda áfram að gera þetta saman. Mér líður eins og hluta af verkefninu. Mér fannst þetta ekki rétta tímasetningin til að fara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona