Byrjunarlið Arsenal í stórleik helgarinnar verður líklega dýrara en byrjunarlið Manchester City, þessi leikur er ansi mikilvægur í titilbaráttunni.
Ensk blöð hafa stillt upp líklegum byrjunarliðum og þar er Arsenal með dýrara byrjunarlið.
Arsenal situr á toppi deildarinnar en City er í þriðja sæti deildarinnar en kemst á toppinn með sigri. Liverpool er með í baráttunni.
City er ógnarsterkt á heimavelli en sigur hjá Arsenal væri mikilvægt skref í átt að titlinum.
Svona eru líkleg byrjunarlið.