fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Liverpool fékk þungan dóm fyrir eiturlyfjasmygl

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. mars 2024 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Cassidy fyrrum leikmaður í unglingaliðum Liverpool hefur verið dæmdur í fangelsi fyrir þátttöku sína í sölu á eiturlyfjum.

Cassidy er 46 ára gamall í dag en hann ólst upp í öflugu Liverpool liði þar sem hann lék með Jamie Carragher og Micahel Owen.

Carragher sagði í ævisögu sinni að Cassidy hefði orðið stjarna í liði Liverpool ef meiðsli hefðu ekki hrjáð hann.

Cassidy var hluti af Liverpool liði árið 1996 sem vann FA Yout Cup sem er merkilegur titill að vinna.

Cassidy var dæmdur í rúmlega 13 ára fangelsi fyrir sinn hluti í stórum eiturlyfjahring sem velti fleiri milljörðum. Bróðir hans var einnig dæmdur í fangelsi.

Cassidy fór frá Liverpool til Cambridge og þaðan niður í neðri deildir áður en hann virðist hafa villst af leið í lífinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?
433Sport
Í gær

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn