fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Sakar þjálfara landsliðsins um lygar: Verið lykilmaður í mörg ár – Sjáðu það sem hann birti á Twitter

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. mars 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að Thibaut Courtois sé búinn að spila sinn síðasta landsleik undir Dominic Tedesco hjá belgíska landsliðinu.

Courtois hefur glímt við erfið meiðsli í vetur og ekkert spilað með Real Madrid en hefur til margra ára verið einnn besti markvörður heims.

Samband Courtois og Tedesco er í raun í molum en landsliðsþjálfarinn vill meina að hann sé búinn að gera allt til að laga stöðuna.

,,Það er gott að Courtois sé að ná fullum bata en hann hefur verið mjög skýr. Við einbeitum okkur að þeim leikmönnum sem eru hér,“ sagði Tedesco.

,,Ég reyndi allt sem ég gat til að taka hann með mér á EM í sumar en það síðasta sem ég heyrði var að hann væri ekki klár. Það var hreinskilni af hans hálfu.“

Courtois er svo sannarlega ósáttur með þessi ummæli Tedesco og kallar hann lygara með svokölluðum ’emoji’ köllum á Twitter.

Mynd af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“