fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Klopp ósáttur eftir leikinn og heimtaði brot: ,,Sáu það allir á jörðinni“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. mars 2024 18:33

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vildi fá vítaspyrnu undir lok leiks í kvöld er hans lið spilaði við Manchester City.

Jeremy Doku var klunnalegur innan teigs og virtist brjóta á Alexis Mac Allister en Michael Oliver og VAR sögðu nei.

Doku fór með takkana í rifbein Mac Allister innan teigs en náði þó örlítið til knattarins sem gæti hafa skipt sköpum.

Klopp var ósáttur eftir lokaflautið og vill meina að um augljósa vítaspyrnu hafi verið að ræða.

,,Þetta var augljós vítaspyrna, það sáu allir knattspyrnuaðdáendur á jörðinni,“ sagði Klopp eftir leikinn.

,,Hvar sem er á vellinum þá er dæmt brot á þetta og leikmaðurinn fær gult spjald.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Í gær

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Í gær

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist