fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

England: Vítaspyrnurnar á Old Trafford kláruðu Everton

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. mars 2024 14:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United 2 – 0 Everton
1-0 Bruno Fernandes(’12, víti)
2-0 Marcus Rashford(’13, víti)

Manchester United vann sterkan sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Everton í fyrstu viðureign dagsins.

Alejandro Garnacho var í raun hetja heimamanna en hann fiskaði tvær vítaspyrnur sem skiluðu sigri.

Bruno Fernandes skoraði úr fyrri spyrnunni og gerði Marcus Rashford það sama úr þeirri seinni.

Everton fékk sín færi í þessum leik og átti 23 skot að marki heimamanna en mistókst að koma knettinum í netið.

Færi Everton voru í raun engin dauðafæri en liðið ógnaði marki þeirra rauðklæddu í seinni hálfleik en án árangurs.

Stigin gera mikið fyrir United sem er nú aðeins þremur stigum frá Tottenham sem situr í fimmta sæti deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool