fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Bað Mourinho um að snúa aftur og fékk óvænt svar – ,,Chelsea í dag er ekki það lið sem við þekkjum“

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. mars 2024 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að Jose Mourinho hafi lítinn sem engan áhuga á að snúa aftur til Chelsea í þriðja sinn.

Mourinho hefur tvívegis þjálfað Chelsea en hann var rekinn frá Roma fyrr á tímabilinu og er atvinnlaus.

Óvíst er hvort Mauricio Pochettino fái að halda áfram sem stjóri Chelsea eftir tímabilið en gengið í vetur hefur ekki verið upp á marga fiska.

Mourinho ræddi við einn stuðningsmann Chelsea um eigin framhald en hann var beðinn um að snúa aftur.

,,Sæll Jose, stuðningsmenn Chelsea elska þig um allan heim og við vonum að þú snúir aftur,“ sagði þessi ágæti stuðningsmaður.

Mourinho svaraði þá: ,,Takk fyrir vinur minn en Chelsea í dag er ekki það Chelsea sem við þekkjum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Í gær

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Í gær

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist