fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Svona lítur undanriðill Íslands út

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. mars 2024 12:53

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið hefur verið í riðla í undankeppni EM kvenna 2025 sem fram fer í Sviss. Drátturinn fór fram í höfuðstöðvum UEFA í Sviss.

Ísland var í þriðja styrkleikaflokki og dróst í riðil A3 ásamt Þýskalandi, Austurríki og Póllandi.

Endi Íslands í efstu tveimur sætum riðilsins fer liðið beint á EM en annars fer það í umspil.

„Þetta er sterkur riðill eins og við var að búast, verandi í A deild. Ég held að þetta geti orðið hörku keppni þar sem öll lið munu taka stig af öllum. Það er auðvitað mjög stutt í fyrsta leik þannig að við þurfum að halda þeirri einbeintingu sem hefur verið í síðustu gluggum. Ég tel okkur hafa fengið góðan undirbúning fyrir þessa undankeppni sem mun vonandi skila sér í góðri frammistöðu í komandi leikjum,“ er haft eftir Þorsteini Halldórssyni landsliðsþjálfara á vef KSÍ.

Leikdagar í undankeppni EM
Leikdagar eitt og tvö: 3. – 9. apríl
Leikdagar þrjú og fjögur: 29. maí – 4. júní
Leikdagar fimm og sex: 10. – 16. júlí
Umspil eitt: 23. – 29. október
Umspil tvö: 27. nóvember – 3. desember

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Í gær

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Í gær

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist