fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Jadon Sancho til sölu sama hvað gerist í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. mars 2024 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð segja að Jadon Sancho kantmaður Manchester United verði seldur frá félaginu í sumar, sama hvað.

Erik ten Hag er í hættu á að missa starfið í sumar en það mun engu breyta.

Ten Hag henti Sancho út úr æfingahópi liðsins í september og fékk hann ekki að æfa neitt með liðinu.

Hann var svo lánaður til Borussia Dortmund í janúar en þar hefur hann ekki spilað vel.

Sancho verður til sölu í sumar en United keypti hann á 75 milljónir punda fyrir tæpum þremur árum. Ljóst er að félagið fær ekki nálægt þeirri upphæð í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías Már skrifar undir í Víkinni

Elías Már skrifar undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah