Liverpool vann sigur í enska deildabikarnum í kvöld er liðið mætti Chelsea í úrslitum á Wembley.
Leikurinn var ansi spennandi en Virgil van Dijk skoraði eina markið á 118. mínútu í framlengingu.
Bæði lið fengu færi til að skora fyrir það en markmennirnir voru ansi öflugir í viðureigninni.
Hér fyrir neðan má sjá það helsta úr leik kvöldsins.