Wolves 1 – 0 Sheffield Utd
1-0 Pablo Sarabia (’30)
Það var enginn stórskemmtilegur leikur á dagskrá í enska boltanum í dag er Wolves fékk lið Sheffield United í heimsókn.
Um var að ræða eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en honum lauk með sigri heimamanna.
Pablo Sarabia tryggði Wolves sigurinn gegn botnliðinu að þessu sinni með marki í fyrri hálfleik.