fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

England: Liverpool sneri leiknum við í seinni hálfleik

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 21. febrúar 2024 21:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool 4 – 1 Luton
0-1 Chiedozie Ogbene(’12)
1-1 Virgil van Dijk(’56)
2-1 Cody Gakpo(’58)
3-1 Luis Diaz(’71)
4-1 Harvey Elliott(’90)

Liverpool vann öruggan sigur á Luton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en einn leikur fór fram.

Luton komst óvænt yfir í þessum leik og leiddi í hálfleik eftir mark frá Chiedozie Ogbene.

Liverpool tók öll völd á vellinum í seinni hálfleik og skoraði fjögur mörk gegn engu frá gestunum.

Sannfærandi 4-1 sigur staðreynd og er Liverpool með fjögurra stiga forskot á toppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag