fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Ronaldo hetjan í 16-liða úrslitum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. febrúar 2024 22:20

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo var hetja Al-Nassr í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Asíu í kvöld gegnAl-Feiha.

Al-Nassr var mun sterkari aðilinn í þessum leik en aðeins eitt mark var skorað og það gerði Ronaldo.

Ronaldo er einn besti leikmaður sögunnar að margra mati og er að raða inn mörkum í Sádi Arabíu.

Al-Nassr spilaði leikinn á útivelli og vann 1-0 en Ronaldo kom boltanum í netið á 81. mínútu.

Portúgalinn og hans menn eru því í flottum málum fyrir seinni leikinn á heimavelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fréttir sem gera stuðningsmenn Liverpool mjög spennta – Stjarnan sögð skoða húsnæði í Liverpool

Fréttir sem gera stuðningsmenn Liverpool mjög spennta – Stjarnan sögð skoða húsnæði í Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Komið í ljós hvaða goðsögn mun afhenda Van Dijk titilinn á sunnudag

Komið í ljós hvaða goðsögn mun afhenda Van Dijk titilinn á sunnudag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Starfsmenn United bauluðu á Ratcliffe í gærkvöldi

Starfsmenn United bauluðu á Ratcliffe í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Deco nefnir tvo kantmenn í enska boltanum sem Barca er hrifið af

Deco nefnir tvo kantmenn í enska boltanum sem Barca er hrifið af
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bróðir Garnacho hjólar í Amorim – Dagar hans hjá félaginu líklega taldir

Bróðir Garnacho hjólar í Amorim – Dagar hans hjá félaginu líklega taldir