fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Ísland með flottan sigur á Finnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. janúar 2024 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið í flokki 19 ára og yngri vann flottan sigur á Finnlandi í æfingamóti í Portúgal í dag.

Þetta var annar leikurinn af tveimur á mótinu en þeir eru liður í undirbúningi fyrir undankeppni EM.

Ísland vann 2-0 í dag. Mörkin gerðu Ísabella Sara Tryggvadóttir og Bergdís Sveinsdóttir.

Fyrri leikur Íslands á mótinu fór 2-2 og var andstæðingurinn Portúgal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Forest enn á lífi í baráttunni – Vardy kvaddi með marki

England: Forest enn á lífi í baráttunni – Vardy kvaddi með marki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum
433Sport
Í gær

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu
433Sport
Í gær

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“