Sænska félagið Halmstad hefur kynnt Birni Snæ Ingason, besta leikmann Bestu deildarinnar í fyrra, til leiks sem nýjan leikmann félagsins.
Hinn 27 ára gamli Birnir kemur frá Íslands- og bikarmeisturum Víkings og skrifar undir þriggja ára samning í Svíþjóð.
Halmstad hafnaði í 12. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í fyrra af 16 liðum.
Välkommen till HBK
𝐁𝐢𝐫𝐧𝐢𝐫 𝐒𝐧𝐚𝐞𝐫 𝐈𝐧𝐠𝐚𝐬𝐨𝐧 🔥 pic.twitter.com/iDa9wzf7cF— Halmstads Bollklubb (@HalmstadsBK) January 22, 2024