fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Allt varð vitlaust er Íslendingarnir spiluðu í Belgíu – Leikurinn flautaður af

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. janúar 2024 22:36

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var mikil dramatík í Belgíu í kvöld er Eupen spilaði við RWDM í efstu deild þar í landi.

Tveir Íslendingar spiluðu þennan leik eða Alfreð Finnbogason og Guðlaugur Victor Pálsson sem eru á mála hjá Eupen.

Eupen var 1-0 yfir þegar um fimm mínútur voru eftir og þá ákvað dómari leiksins að flauta viðureignina af.

Stuðningsmenn RWDM gerðu allt vitlaust á vellinum en gengi liðsins undanfarið hefur verið afskaplega lélegt og eru margir komnir með upp í kok.

Búist er við að leikurinn endi með sigri Eupen og að síðustu fimm mínúturnar verði ekki spilaðar.

Stuðningsmenn RWDM byrjuðu að kasta blysum og reyksprengjum inn á völlinn og var í raun ekki mögulegt að halda keppni áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“