fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Vinicius með þrennu í fyrri hálfleik gegn Barcelona

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. janúar 2024 19:42

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinicius Junior er að eiga ansi góðan leik í kvöld en hann spilar með stórliði Real Madrid á Spáni.

Real spilar gegn erkifjendum sínum í Barcelona en staðan er 3-1 fyrir því fyrrnefnda er þetta er skrifað.

Um er að ræða úrslitaleikinn í Ofurbikarnum á Spáni en Vinicius er kominn með þrennu eftir aðeins 38 mínútur.

Brassinn var kominn með tvennu eftir aðeins tíu mínútur áður en Robert Lewandowski lagaði stöðuna fyrir Börsunga.

Stuttu seinna fékk Real vítaspyrnu og úr henni skoraði Vinicius til að fullkomna þrennu sína í leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“