fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Byrjunarlið Manchester United og Tottenham – Werner byrjar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. janúar 2024 15:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer fram stórleikur í ensku úrvalsdeildinni í dag er Manchester United spilar við lið Tottenham á Old Trafford.

United er samkvæmt veðbönkum sigurstranglegra liðið þrátt fyrir að Tottenham hafi unnið fjóra af síðustu fimm leikjum sínum.

Tottenham er átta stigum á undan United í töflunni en það síðarnefnda er með einn sigurleik úr síðustu fimm deildarleikjunum.

Hér má sjá byrjunarliðin á Old Trafford.

Man Utd: Onana, Wan-Bissaka, Varane, Evans, Dalot, Eriksen, Mainoo, Garnacho, Bruno Fernandes, Rashford, Hojlund.

Tottenham: Vicario, Porro, Skipp, Romero, Udogie, van de Ven, Bentancur, Hojbjerg, Johnson, Richarlison, Werner.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli
433Sport
Í gær

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt
433Sport
Í gær

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi