fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Klopp: ,,Veit ekki hvernig ég á að útskýra stöðu Darwin“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. janúar 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er alls ekki að missa trúna á framherjanum Darwin Nunez sem er ekki beint markheppinn í dag.

Nunez hefur átt erfitt með að skora á þessu tímabili en lagði upp tvö mörk í bikarnum gegn Fulham í vikunni.

Klopp er mikill aðdáandi sóknarmannsins sem hefur skorað aðeins eitt mark í síðustu 16 leikjum sínum.

,,Hann spilar stórkostlega, ég verð að viðurkenna það. Það eru svo margir hlutir sem ég elska við hans leik,“ sagði Klopp en Nunez hefur lagt upp tíu mörk í vetur.

,,Fyrsta árið var ár til að aðlagast og hann skoraði á því tímabili en nú er hann að gera enn meira fyrir liðið.“

,,Við erum ekki að velja leikmenn út frá því hvort þeir skori eða skori ekki. Ég treysti á þessa leikmenn svo lengi sem þeir haga sér fagmannlega.“

,,Ég veit ekki hvernig ég á að útskýra stöðu Darwin. Hann gerir allt rétt en samt fer boltinn ekki inn en hann leggur upp fyrir liðsfélaga sína.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Í gær

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Í gær

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist