Julian Alvarez sýndi frábær tilþrif í dag er Manchester City heimsótti Wolves í ensku úrvalsdeildinni.
Heimsmeistarinn Alvarez jafnaði metin fyrir Man City í 1-1 með marki beint úr aukaspyrnu.
Það dugði að lokum ekki til en Wolves hafði betur óvænt með tveimur mörkum gegn einu í viðureigninni.
Alvarez skoraði þó klárlega fallegasta mark leiksins eins og má sjás hér.
⚽️🏴 GOAL | Wolves 1-1 Manchester City | Julian Alvarez
What a Free kick from Alvarez!pic.twitter.com/vqiDvKRZkI
— Tekkers Foot (@tekkersfoot) September 30, 2023