fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Verið ömurlegir í mánuðinum og ekki skorað mark – Síðasta tækifærið á miðvikudag

Victor Pálsson
Mánudaginn 25. september 2023 18:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðasta tækifæri Chelsea til að skora mark í þessum mánuði er á miðvikudaginn gegn Brighton.

Stuðningsmenn liðsins eru orðnir afskaplega þreyttir á gengi liðsins og eru duglegir að tjá sig á samskiptamiðlum.

Þar er gert grín að liðinu sem gæti mögulega gengið í gegnum heilan mánuð án þess að skora eitt einasta mark.

Chelsea birtir í hverjum mánuði mark mánaðarins á samskiptamiðla en möguleiki er á að það mark þurfi að vera á æfingasvæðinu.

Í september hefur Chelsea tapað 1-0 gegn Nottingham Forest, gert markalaust jafntefli við Bournemouth og tapaði 1-0 gegn Aston Villa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Í gær

Hareide með krabbamein í heila

Hareide með krabbamein í heila