fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Gylfi Þór á bekknum eins og búist var við – Nafn hans sungið hástöfum fyrir leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 22. september 2023 16:05

Mynd - Lyngby

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Kaupmannahöfn

Gylfi Þór Sigurðsson er á bekknum í leik Lyngby og Vejle í dönsku úrvaldseildinni nú á eftir

Gylfi hefur ekki spilað fótbolta í meira en tvö ár og því mikil eftirvænting fyrir því að hann sé í hópnum í kvöld.

Meira
Stór vinahópur frá Íslandi gerði sér ferð til Danmerkur í tilefni dagsins – „Búnir að tala við mikið af fólki hérna og þau eru öll spennt fyrir að sjá Gylfa spila“

Margir Íslendingar eru á svæðinu og eru þeir sem aðrir spenntir fyrir endurkomu kappans. Var nafn hans til að mynda sungið hástöfum hér vel fyrir leik.

Hinir Íslendingarnir í liðinu, Andri Lucas Guðjohnsen, Sævar Atli Magnússon og Kolbeinn Birgir Finnsson eru allir í byrjunarliði Lyngby.

Leikurinn hefst klukkan 17 að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki hræddir við Manchester United

Ekki hræddir við Manchester United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur
433Sport
Í gær

Veskin galopin fyrir norðan – Ferðin með Gumma Ben og Alberti aðeins hluti upphæðarinnar

Veskin galopin fyrir norðan – Ferðin með Gumma Ben og Alberti aðeins hluti upphæðarinnar
433Sport
Í gær

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“