fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Höfnuðu því að fá Bellingham í fyrra – Ástæðan er athyglisverð

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 18. september 2023 09:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain hafnaði því að fá Jude Bellingham til liðs við sig í fyrra ef marka má staðarmiðilinn Le Parisien.

Bellingham gekk í raðir Real Madrid frá Borussia Dortmund í sumar og hefur algjörlega farið á kostum í spænsku höfuðborginni.

Englendingurinn ungi hafði áður heillað mikið með Dortmund og var hann orðaður við fjölda stórliða.

Samkvæmt frétt Le Parisien vildi yfirmaður íþróttamála hjá PSG, Luis Campos, ekki fara á eftir Bellingham í fyrra þar sem hann vildi einbeita sér að því að þróa hinn unga og afar efnilega Warren Zaire-Emery.

Þessi 17 ára gamli leikmaður hefur til að mynda byrjað alla leiki PSG það sem af er tímabili og er vonarstjarna félagsins. Stuðningsmenn hefðu þó líklega flestir verið til í að fá Bellingham til liðs við sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir áhuga á leikmanni Barcelona sem verður þó áfram

Staðfestir áhuga á leikmanni Barcelona sem verður þó áfram
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Watkins tryggði Villa dýrmætan sigur

England: Watkins tryggði Villa dýrmætan sigur
433Sport
Í gær

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Í gær

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann
433Sport
Í gær

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“