fbpx
Föstudagur 23.janúar 2026
433Sport

England: Trossard hetjan í Liverpool

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. september 2023 17:35

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton 0 – 1 Arsenal
0-1 Leandro Trossard(’69)

Seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en leikið var á Goodison Park í Liverpool.

Það var engin frábær skemmtun í fyrri leiknum er Chelsea gerði markalaust jafntefli við Bournemouth.

Í síðari leik dagsins mættust Everton og Arsenal þar sem aðeins eitt mark var skorað.

Leandro Trossard var hetja Arsenal í þessum leik en hann kom inná sem varamaður í fyrri hálfleik.

Gabriel Martinelli meiddist og kom Trossard við sögu og tryggði hann sigurinn svo á 69. mínútu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum
Hvað er að hjá Haaland?

Mest lesið

Nýlegt

Högg fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður United sem komst í fréttirnar vegna furðulegra ummæla Amorim á förum

Leikmaður United sem komst í fréttirnar vegna furðulegra ummæla Amorim á förum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ungur maður bráðkvaddur í miðjum leik í gær – „Þetta var svo skyndilegt, það var enginn tími fyrir neitt“

Ungur maður bráðkvaddur í miðjum leik í gær – „Þetta var svo skyndilegt, það var enginn tími fyrir neitt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfa til hollenska landsliðsmannins eftir að Guehi fór í City

Horfa til hollenska landsliðsmannins eftir að Guehi fór í City
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United setur pressu á Bruno og vilja svör áður en hann fer á HM

United setur pressu á Bruno og vilja svör áður en hann fer á HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dæmdir í fangelsi fyrir að vera klæddir eins og Borat – Hafa fengið nóg af því að grín sé gert að landinu

Dæmdir í fangelsi fyrir að vera klæddir eins og Borat – Hafa fengið nóg af því að grín sé gert að landinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hátt fall United á lista yfir tekjuhæstu félög heim – Liverpool borgar mest í laun á Englandi

Hátt fall United á lista yfir tekjuhæstu félög heim – Liverpool borgar mest í laun á Englandi