fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

West Ham sigurvegari Sambandsdeildarinnar eftir dramatískan sigur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. júní 2023 21:29

Jarrod Bowen í úrslitaleik Sambandsdeildarinnar í vor.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham er sigurvegari Sambandsdeildarinnar en Jarrod Bowen var hetja liðsins með sigurmark í uppbótartíma.

West Ham hafði komist yfir í leiknum með marki frá Said Benrahma úr vítaspyrnu.

Fiorentina jafnaði leikinn skömmu síðar þegar Giacomo Bonaventura jafnaði leikinn.

Allt stefndi í framlengingu þegar Bowen skoraði sigurmarkið og tryggði West Ham sigurinn.

Fiorentina 1 – 2 West Ham
0-1 Said Benrahma (’62) (Vítaspyrna)
1-1 Giacomo Bonaventura (’67 )
1-2 Jarrod Bowen (’90 )

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar