fbpx
Þriðjudagur 06.janúar 2026
433Sport

West Ham sigurvegari Sambandsdeildarinnar eftir dramatískan sigur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. júní 2023 21:29

Jarrod Bowen í úrslitaleik Sambandsdeildarinnar í vor.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham er sigurvegari Sambandsdeildarinnar en Jarrod Bowen var hetja liðsins með sigurmark í uppbótartíma.

West Ham hafði komist yfir í leiknum með marki frá Said Benrahma úr vítaspyrnu.

Fiorentina jafnaði leikinn skömmu síðar þegar Giacomo Bonaventura jafnaði leikinn.

Allt stefndi í framlengingu þegar Bowen skoraði sigurmarkið og tryggði West Ham sigurinn.

Fiorentina 1 – 2 West Ham
0-1 Said Benrahma (’62) (Vítaspyrna)
1-1 Giacomo Bonaventura (’67 )
1-2 Jarrod Bowen (’90 )

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndina: Amorim sáttur með lífið á degi brottreksturs

Sjáðu myndina: Amorim sáttur með lífið á degi brottreksturs
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U-beygja í fréttum af stjóramálum Manchester United

U-beygja í fréttum af stjóramálum Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Raunverulegar ástæður þess að Amorim var rekinn – Fór illa í yfirmenn þegar hann tók þessa leikmenn fyrir

Raunverulegar ástæður þess að Amorim var rekinn – Fór illa í yfirmenn þegar hann tók þessa leikmenn fyrir