fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433Sport

Drátturinn í bikarnum – Möguleiki á því að Breiðablik og Víkingur mætist í úrslitum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. júní 2023 20:56

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA mætir Íslandsmeisturum Breiðabliks á heimavelli í undanúrslitum bikarsins en dregið var í hálfleik á leik KR og Stjörnunnar sem KR leiðir.

Sigurvegarinn í því einvígi fer í Fossvog og mætir þar Bikarmeisturum Víkings. Víkingur hefur unnið bikarinn í þrjú skipti í röð.

Draumaúrslitaleikur flestra, Víkingur og Breiðabliks er því möguleiki.

Drátturinn:
KA – Breiðablik
Víkingur R. – Stjarnan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978
433Sport
Í gær

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar