fbpx
Fimmtudagur 28.september 2023
433Sport

Staðfesta brottför stjörnunnar – Messi kemur í staðinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. júní 2023 17:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Odion Ighalo, helsta stjarna Al-Hilal, í Sádí Arabíu er á förum frá félaginu og leitar annað í sumar.

Þetta hefur Al-Hilal staðfest en Ighalo hefur leikið með félaginu undanfarna 18 mánuði.

Fyrir það var Ighalo hjá Manchester United en er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Watford í ensku úrvalsdeildinni.

Þetta ku opna dyrnar fyrir Lionel Messi sem er á förum frá Paris Saint-Germain og er óljóst hvert hann heldur í sumar.

Al-Hilal vonast eftir því að tilkynna komu Messi á næstu dögum en liðið má aðeins vera með sjö erlenda leikmenn innanborðs.

Það að Ighalo sé nú á förum gefur sterklega í skyn að Messi sé á leiðinni en það kemur væntanlega í ljós eftir helgi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skulda öllum starfsmönnum sínum laun og eiga von á refsingu í þriðja sinn á stuttum tíma

Skulda öllum starfsmönnum sínum laun og eiga von á refsingu í þriðja sinn á stuttum tíma
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rúnar Alex varði vítaspyrnu Arnórs

Rúnar Alex varði vítaspyrnu Arnórs
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklega hættur aðeins 32 ára eftir athyglisverðan feril

Líklega hættur aðeins 32 ára eftir athyglisverðan feril
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum stórstjarnan óþekkjanleg á nýjustu myndinni

Fyrrum stórstjarnan óþekkjanleg á nýjustu myndinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hlaðvarp Lengjudeildarinnar: Magnús Már og Davíð Smári ræða stóru stundina sem framundan er í Laugardal

Hlaðvarp Lengjudeildarinnar: Magnús Már og Davíð Smári ræða stóru stundina sem framundan er í Laugardal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gattuso tekur við sem stjóri Marseille

Gattuso tekur við sem stjóri Marseille
433Sport
Í gær

Sjáðu glæsilegt mark Jóns Daða gegn Manchester United í gær

Sjáðu glæsilegt mark Jóns Daða gegn Manchester United í gær
433Sport
Í gær

Ten Hag leitar logandi ljósi að kantmanni í ljósi stöðunnar – Fyrrum leikmaður Arsenal nokkuð óvænt á blaði

Ten Hag leitar logandi ljósi að kantmanni í ljósi stöðunnar – Fyrrum leikmaður Arsenal nokkuð óvænt á blaði