fbpx
Sunnudagur 01.október 2023
433Sport

Hugsanlegt byrjunarlið Liverpool ef öll plön Klopp ganga upp í sumar – Splunkuný miðja

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 1. júní 2023 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vill styrkja lið sitt vel í sumar.

Liverpool olli miklum vonbrigðum á leiktíðinni og missti af sæti í Meistaradeild Evrópu.

Liðið skorti aðallega betri miðjumenn og á að bæta úr því í sumar. Alexis Mac Allister er líklega á leið til Liverpool frá Brighton.

Þá hafa þeir Ryan Gravenberch hjá Bayern Munchen og Thephren Thuram hjá Nice einnig verið orðaðir við Liverpool.

Klopp gæti einnig styrkt aðrar stöður og liðsfélagi Gravenberch hjá Bayern, Benjamin Pavard, gæti dottið í hús.

Hugsanlegt byrjunarlið Liverpool á næstu leiktíð er hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vill meina að Arsenal væri meistari hefði hann ekki meiðst í fyrra – ,,Það er alveg klárt“

Vill meina að Arsenal væri meistari hefði hann ekki meiðst í fyrra – ,,Það er alveg klárt“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allt breyttist og hann sagði óvænt upp störfum: Grét eftir ákvörðunina – ,,Andrúmsloftið var svo sérstakt“

Allt breyttist og hann sagði óvænt upp störfum: Grét eftir ákvörðunina – ,,Andrúmsloftið var svo sérstakt“
433Sport
Í gær

England: Níu menn Liverpool töpuðu í uppbótartíma – Dómgæslan í aðalhlutverki

England: Níu menn Liverpool töpuðu í uppbótartíma – Dómgæslan í aðalhlutverki
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið umtalaða: Jota rekinn af velli eftir tvö gul spjöld – Snerti hann leikmanninn?

Sjáðu atvikið umtalaða: Jota rekinn af velli eftir tvö gul spjöld – Snerti hann leikmanninn?