fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Luton tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni – Voru síðast í efstu deild fyrir 31 ári

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. maí 2023 18:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luton Town er komið upp í ensku úrvalsdeildina eftir leik við Coventry í úrslitum umspils Championship í kvöld.

Um var að ræða gríðarlega spennandi leik en honum lauk með 1-1 jafntefli eftir 90 mínúturnar.

Það var því fregið til framlengingar en ekkert mark var skorað þar og varð vítaspyrnukeppni raunin.

Þar hafði Luton betur 6-5 en Fankaty Dabo var sá eini sem klikkaði á spyrnu og þá lokaspyrnunni fyrir Coventry.

Magnað afrek Luton sem var í neðri deildunum fyrir ekki svo löngu síðan en mun spila við stærstu félögin næsta vetur.

Það eru 31 ár síðan Luton spilaði síðast í efstu deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot