fbpx
Föstudagur 02.júní 2023
433Sport

Stórstjarnan niðurlægð í leik með varaliðinu – Sorgarsagan heldur áfram

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. apríl 2023 10:45

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur ekkert gengið hjá Eden Hazard síðan hann skrifaði undir samning við Real Madrid árið 2019.

Hazard var fyrir það stórkostlegur fyrir Chelsea á Englandi en hefur aldrei náð sömu hæðum á Spáni.

Meiðsli hafa sett stórt strik í reikning Hazard sem hefur aðeins spilað sjö leiki í öllum keppnum á tímabilinu.

Relevelo greinir nú frá því að Hazard hafi verið niðurlægður í æfingaleik með varaliði Real, Castilla.

Hazard ku ekki hafa verið í sama formi og aðrir leikmenn á vellinum og átti í erfiðleikum með að halda sama hraða.

Það eru sorgarfréttir fyrir marga en þessi 32 ára gamli leikmaður virðist eiga enga framtíð fyrir sér hjá Real.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Tveir knattspyrnumenn sakaðir um að hafa hópnauðgað nema frá Bandaríkjunum

Tveir knattspyrnumenn sakaðir um að hafa hópnauðgað nema frá Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þetta eru líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum á Wembley á morgun

Þetta eru líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum á Wembley á morgun
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kristján varpar sprengju: Segir menn í Úlfarsárdal brjálaða yfir athæfi Jóns – „Sat pollslakur á Hótel Kea þegar menn voru að lenda“

Kristján varpar sprengju: Segir menn í Úlfarsárdal brjálaða yfir athæfi Jóns – „Sat pollslakur á Hótel Kea þegar menn voru að lenda“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Verður áfram á Anfield

Verður áfram á Anfield
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Birta lista veðbanka yfir líklegustu áfangastaði Messi – Flutningur til Manchester óvæntur möguleiki

Birta lista veðbanka yfir líklegustu áfangastaði Messi – Flutningur til Manchester óvæntur möguleiki
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fleiri ömurleg myndbönd frá flugvellinum koma fram á sjónarsviðið: Fjölskyldan með í för þegar múgurinn réðist að dómaranum – Köstuðu stól í átt að þeim

Fleiri ömurleg myndbönd frá flugvellinum koma fram á sjónarsviðið: Fjölskyldan með í för þegar múgurinn réðist að dómaranum – Köstuðu stól í átt að þeim