fbpx
Föstudagur 02.júní 2023
433Sport

Liverpool horfir til varnarmanns sem getur komið frítt í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. mars 2023 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur látið vita fa áhuga sínum á varnarmanninum, Evan Ndicka sem er samningslaus hjá Eintracht Frankfurt í sumar.

Ndicka er 23 ára gamall franskur varnarmaður sem hefur vakið athygli fyrir vaska framgöngu sína í Þýskalandi.

Ndicka hefur spilað fyrir öll yngri landslið Frakklands en vitað er að Jurgen Klopp vill styrkja varnarlínu sína í sumar.

Ndicka er á mála hjá Auxerre áður en hann gekk í raðir Frankfurt þar sem hann hefur blómstrað.

Virgil van Dijk hefur vantað að mynda par með einhverjum en Joel Matip og Joe Gomez hafa átt í vandræðum með að halda heilsu og sömu sögu er að segja af Ibrahima Konate.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lengjudeild karla: Afturelding og Fjölnir með afar sterka útisigra – Tvö rauð spjöld á loft

Lengjudeild karla: Afturelding og Fjölnir með afar sterka útisigra – Tvö rauð spjöld á loft
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deild karla: Fylkir og KR deildu stigunum í fjörugum leik

Besta deild karla: Fylkir og KR deildu stigunum í fjörugum leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Horfðu á toppslag Grindavíkur og Aftureldingar í beinni hér

Horfðu á toppslag Grindavíkur og Aftureldingar í beinni hér
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Bálreiður skríllinn áreitti hann á flugvellinum fyrir vinnubrögðin í gær

Sjáðu myndbandið: Bálreiður skríllinn áreitti hann á flugvellinum fyrir vinnubrögðin í gær
433Sport
Í gær

Almenn miðasala hefst á morgun

Almenn miðasala hefst á morgun
433Sport
Í gær

Firmino birtir fallegt myndband þegar hann kvaddi Liverpool félaga sína – Fjölskyldan við það að bresta í grát

Firmino birtir fallegt myndband þegar hann kvaddi Liverpool félaga sína – Fjölskyldan við það að bresta í grát