fbpx
Mánudagur 29.maí 2023
433Sport

Íslenska U19 ára liðið komið í úrslitakeppni eftir sigur á æfingasvæði Englands

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. mars 2023 20:34

Mynd KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U19 ára landslið karla er komið í úrslitakeppni Evrópumótsins eftir sigur á Ungverjalandi í kvöld. Leikurinn fór fram á æfingasvæði enska landsliðsins.

Eftir frækinn sigur á Englandi um helgina var vitað að íslenskur sigur myndi tryggja liðinu áfram.

Orri Steinn Óskarsson skoraði fyrsta mark leiksins eftir rúman klukkutíma og kom liðinu yfir.

Það var svo Hilmir Rafn Mikaelsson sem tryggði 2-0 sigur með marki í uppbótartíma.

Auk Íslands og Ungverjalands voru England og Tyrkland í riðlinum en íslenska liðið komst áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Farið yfir ráðningu KSÍ á Hareide – „Það er ekki tilviljun“

Farið yfir ráðningu KSÍ á Hareide – „Það er ekki tilviljun“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Ótrúlegur sigur FH sem lenti þrisvar undir – Ægir Jarl hetja KR

Besta deildin: Ótrúlegur sigur FH sem lenti þrisvar undir – Ægir Jarl hetja KR
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Spánn: Espanyol fallið og Sociedad í Meistaradeildina – Hver fer í Sambandsdeildina?

Spánn: Espanyol fallið og Sociedad í Meistaradeildina – Hver fer í Sambandsdeildina?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ten Hag valinn til að veita De Gea verðlaunin – Sjáðu myndirnar

Ten Hag valinn til að veita De Gea verðlaunin – Sjáðu myndirnar