fbpx
Sunnudagur 28.maí 2023
433Sport

Antonio Conte hættur hjá Tottenham

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. mars 2023 21:29

Antonio Conte GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte er hættur með lið Tottenham en þetta kemur fram í fréttum kvöldsins.

Conte hefur verið orðaður við brottför undanfarna daga en hann hefur starfað hjá félaginu undanfarin tvö ár.

Samkvæmt Tottenham þá var um sameiginlega ákvörðun að ræða og var hann því tæknilega séð ekki rekinn.

Conte er 53 ára gamall en hann er ekki þekktur fyrir að endast í meira en tvö til þrjú ár hjá einu félagi.

Búist er við að Julian Nagelsmann taki við af Conte en hann var áður stjóri Bayern Munchen.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Hrafnkell styður Óla Stefán heilshugar eftir harðorðan pistil – Telur að þetta verði niðurstaðan í málinu

Hrafnkell styður Óla Stefán heilshugar eftir harðorðan pistil – Telur að þetta verði niðurstaðan í málinu
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Stjarna Manchester United sást á hækjum – Óvíst með úrslitaleikinn

Stjarna Manchester United sást á hækjum – Óvíst með úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sér mikið eftir því að hafa samið við Chelsea – United og Arsenal sýndu áhuga: ,,Enn og aftur hlustaði ég á konuna“

Sér mikið eftir því að hafa samið við Chelsea – United og Arsenal sýndu áhuga: ,,Enn og aftur hlustaði ég á konuna“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag með góðar fréttir fyrir stuðningsmenn – ,,Býst við að þetta verði að veruleika“

Ten Hag með góðar fréttir fyrir stuðningsmenn – ,,Býst við að þetta verði að veruleika“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Væri til í að sjá kónginn snúa aftur á Nou Camp

Væri til í að sjá kónginn snúa aftur á Nou Camp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Frakkland: Messi skoraði er PSG tryggði titilinn

Frakkland: Messi skoraði er PSG tryggði titilinn
433Sport
Í gær

Luton tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni – Voru síðast í efstu deild fyrir 31 ári

Luton tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni – Voru síðast í efstu deild fyrir 31 ári
433Sport
Í gær

Fjarlægður úr tölvuleiknum eftir yfir 260 brot á reglum

Fjarlægður úr tölvuleiknum eftir yfir 260 brot á reglum