fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Ein besta innkoma í sögu ensku úrvalsdeildarinnar – Skoraði eftir 23 sekúndur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. mars 2023 11:22

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rasmus Kristiansen átti ótrúlega innkomu í ensku úrvalsdeildinni í gær er lið Leeds vann Wolves, 4-2.

Kristiansen kom inná sem varamaður á 61. mínútu og 23 sekúndum seinna var hann búinn að skora þriðja mark liðsins.

Það eru fáir sem hafa átt jafn góða innkomu í ensku deildinni og Kristiansen sem hjálpaði liðinu að næla í sigurinn.

Wolves lagaði stöðuna í 2-3 áður en Rodrigo skoraði fjórða mark Leeds til að tryggja 4-2 sigur að lokum.

Kristiansen sem er bakvörður bauð upp á eina af bestu innkomum í sögu deildarinnar og var að skora um leið sitt fyrsta mark fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea
433Sport
Í gær

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður