fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Ein besta innkoma í sögu ensku úrvalsdeildarinnar – Skoraði eftir 23 sekúndur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. mars 2023 11:22

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rasmus Kristiansen átti ótrúlega innkomu í ensku úrvalsdeildinni í gær er lið Leeds vann Wolves, 4-2.

Kristiansen kom inná sem varamaður á 61. mínútu og 23 sekúndum seinna var hann búinn að skora þriðja mark liðsins.

Það eru fáir sem hafa átt jafn góða innkomu í ensku deildinni og Kristiansen sem hjálpaði liðinu að næla í sigurinn.

Wolves lagaði stöðuna í 2-3 áður en Rodrigo skoraði fjórða mark Leeds til að tryggja 4-2 sigur að lokum.

Kristiansen sem er bakvörður bauð upp á eina af bestu innkomum í sögu deildarinnar og var að skora um leið sitt fyrsta mark fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029