fbpx
Laugardagur 01.apríl 2023
433Sport

Arnar var nýbúinn að landa nýju starfi þegar bróðir hans setti allt úr skorðum – „Þá áttaði maður sig“

433
Sunnudaginn 19. mars 2023 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, kom í settið í Íþróttavikuna með Benna Bó sem sýnd er á Hringbraut alla föstudaga. Hann sat þar með Herði Snævari Jónssyni, íþróttafréttastjóra Torgs.

Benedikt Bóas, þáttarstjórnandi, spurði Arnar hvenær hann hafi ákveðið að verða þjálfari og hvort einhver þjálfari hafi haft meiri áhrif á sig en annar?

„Bjarni Guðjóns fékk mig til að aðstoða sig hjá KR 2016 að mig minnir. Það var reyndar bara í tvo leiki því hann var látinn fara, sællar minningar, því Garðar bróðir rak síðasta naglann í kistu Bjarna með stórglæsilegum mörkum.

Willum tók við og hann kveikti áhugann á þessu starfi. Þá áttaði maður sig á því að þetta var ekkert hálfkák lengur heldur fullt starf og ábyrgðin sem hann tók á sig því hann var kófsveittur alla daga að klippa leiki og lagði líf og sál í þetta. Á meðan var ég sem átti að heita aðstoðarmaður hans mætti korteri fyrir æfingar og setti upp keilur. Það kveikti svolítið í mér.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Jesus með tvö í sannfærandi sigri Arsenal – Mikið fjör í sex marka leik

Enska úrvalsdeildin: Jesus með tvö í sannfærandi sigri Arsenal – Mikið fjör í sex marka leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Manchester United aðeins keypt sex heimsklassa leikmenn síðan 2013 – Fimm eru þar í dag

Manchester United aðeins keypt sex heimsklassa leikmenn síðan 2013 – Fimm eru þar í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu fagn Guardiola sem gerir allt vitlaust á netinu – Leikmenn Liverpool spiluðu stórt hlutverk

Sjáðu fagn Guardiola sem gerir allt vitlaust á netinu – Leikmenn Liverpool spiluðu stórt hlutverk
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Leeds – Jesus fremstur

Byrjunarlið Arsenal og Leeds – Jesus fremstur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sá eini sem var nálægt því að kýla hann á ferlinum – ,,Nú vorkenni ég þér“

Sá eini sem var nálægt því að kýla hann á ferlinum – ,,Nú vorkenni ég þér“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir að Manchester United þurfi að losa tíu leikmenn í sumar – Nöfnin koma verulega á óvart

Segir að Manchester United þurfi að losa tíu leikmenn í sumar – Nöfnin koma verulega á óvart