fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Vill ekki blanda sér í umræðuna um Casemiro – ,,Vil ekki fá sekt eða fara í bann“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. febrúar 2023 19:14

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrick Vieira, stjóri Crystal Palace, vildi lítið tjá sig í gær eftir leik liðsins við Manchester United sem tapaðist 2-1.

Umdeild atvik komu upp í leiknum en miðjumaðurinn Casemiro var rekinn af velli er 20 mínútur voru eftir fyrir hálstak.

Casemiro var sá eini til að fá rauða spjaldið en Jordan Ayew, leikmaður Palace, var heppinn að fá ekki sömu refsingu fyrir svipað brot.

Vieira óttaðist refsingu eftir leik ef hann myndi tjá sig og hafði ekki mikið að segja.

,,Ég var of langt í burtu og ég vil ekki blanda mér í þessa umræðu,“ sagði Vieira við BBC Sport.

,,Ég vil ekki fá sekt eða þá vera dæmdur í bann svo ég mun bara bíða eftir næstu spurningunni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029