fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Segja óvænt félag ætla að blanda sér í baráttuna um Bellingham

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 3. febrúar 2023 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Bild í Þýskalandi ætlar Newcastle að blanda sér í baráttuna um Jude Bellingham næsta sumar.

Hinn 19 ára gamli Bellingham er einn eftirsóttasti leikmaður heims og þykir einn sá allra mest spennandi í heimsfótboltanum. Ekki skemmdi frábær frammistaðan hans á Heimsmeistaramótinu í Katar fyrir áramót fyrir.

Miðjumaðurinn er á mála hjá Borussia Dortmund í Þýskalandi.

Talið er að Liverpool og Real Madrid leiði kapphlaupið um Englendinginn.

Miðað við nýjustu tíðindin frá Þýskalandi hefur Newcastle hins vegar einnig áhuga. Ljóst er að nóg er til hjá félaginu eftir að nýir eigendur tóku við lyklunum fyrir rúmu ári síðan.

Á þessari leiktíð hefur Bellingham byrjað nær alla leiki Dortmund í efstu deild Þýskalands. Hann hefur alls skorað fjögur mörk og lagt upp þrjú í sautján leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Íslands í kvöld – Jóhann Berg spilar sinn 100. landsleik

Svona er byrjunarlið Íslands í kvöld – Jóhann Berg spilar sinn 100. landsleik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Solskjær útskýrir af hverju Sancho komst ekki á flug hjá United – Fékk slæma eyrnabólgu

Solskjær útskýrir af hverju Sancho komst ekki á flug hjá United – Fékk slæma eyrnabólgu