fbpx
Þriðjudagur 28.mars 2023
433Sport

Bull að hann megi yfirgefa Barcelona – ,,Hann er framtíð félagsins“

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. febrúar 2023 19:33

Raphinha

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er bull að Raphinha, leikmaður Barcelona, sé til sölu og sé jafnvel fáanlegur í sumarglugganum.

Þetta segir Xavi, stjóri Barcelona, en Raphinha kom til Barcelona í fyrra frá Leeds en náði ekki að heilla alla til að byrja með.

Raphinha er þó hægt og rólega að stíga upp og skoraði í 2-1 sigri á Real Betis í vikunni.

Xavi hefur bullandi trú á Brasilíumanninum og hefur engan áhuga á að losna við hann úr hópnum.

,,Raphinha hefur verið góður. Hann er mikið gagnrýndur en hann gerir mikið og við höfum mikið álit á honum,“ sagði Xavi.

,,Við munum alltaf standa við bakið á Raphinha, hann er framtíð Barcelona.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndbandið vakti heimsathygli: Stjarnan lenti í ótrúlegum hremmingum er hún tók upp persónulega kveðju – Nú sér heimurinn eiginkonu hans fáklædda

Myndbandið vakti heimsathygli: Stjarnan lenti í ótrúlegum hremmingum er hún tók upp persónulega kveðju – Nú sér heimurinn eiginkonu hans fáklædda
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Húskerfi Þórsara með 13 rétta á laugardaginn

Húskerfi Þórsara með 13 rétta á laugardaginn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Samanburður á mönnunum tveimur sem eru líklegastir til að taka við Tottenham

Samanburður á mönnunum tveimur sem eru líklegastir til að taka við Tottenham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrsti keppnisleikur Heimis með Jamaíka endaði með jafntefli – Sjáðu sturlað mark úr leiknum.

Fyrsti keppnisleikur Heimis með Jamaíka endaði með jafntefli – Sjáðu sturlað mark úr leiknum.
433Sport
Í gær

Alfreð í góðum gír eftir stórsigurinn: ,,Aron skorar þrennu svo það er allt að gerast“

Alfreð í góðum gír eftir stórsigurinn: ,,Aron skorar þrennu svo það er allt að gerast“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Aron Einar mætti óvænt í viðtal Jóhanns Berg – „Flott hjá þessum hérna“

Sjáðu myndbandið: Aron Einar mætti óvænt í viðtal Jóhanns Berg – „Flott hjá þessum hérna“