fbpx
Laugardagur 01.apríl 2023
433Sport

Valur kynnir annan leikmann til leiks – Óliver mættur frá Atalanta

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 1. febrúar 2023 16:46

Mynd: Valur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óliver Steinar Guðmundsson er genginn í raðir Vals frá Atalanta.

Þetta er annar leikmaðurinn sem félagið kynnir í dag á eftir Lúkasi Loga Heimissyni.

Óliver er 18 ára gamall og uppalinn hjá Haukum.

Yfirlýsing Vals
Óliver Steinar Guðmundsson í Val frá Atalanta

Knattspyrnudeild Vals hefur náð samkomulagi við Atalanta á Ítalíu um félagaskipti Ólivers Steinar Guðmundssonar. Óliver gekk til lið við Atalanta 16 ára gamall frá Haukum. Hann er fæddur árið 2004 og hefur leikið með U18 og U19 liðum Atalanta sem miðjumaður og með U19 ára landsliði Íslands.

Við bjóðum Óliver velkominn á Hlíðarenda

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Edda Falak braut lög

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta sagði Vanda um Arnar Þór og starf hans fyrir aðeins nokkrum mánuðum

Þetta sagði Vanda um Arnar Þór og starf hans fyrir aðeins nokkrum mánuðum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Erlendir miðlar fjalla um málefni Arnars Þórs og margir botna ekkert í því

Erlendir miðlar fjalla um málefni Arnars Þórs og margir botna ekkert í því
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Engar líkur á að Greenwood mæti á æfingu á þessu tímabili

Engar líkur á að Greenwood mæti á æfingu á þessu tímabili
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu kveðjur þriggja landsliðsmanna til Arnars eftir brottrekstur gærdagsins

Sjáðu kveðjur þriggja landsliðsmanna til Arnars eftir brottrekstur gærdagsins
433Sport
Í gær

Ekki einhugur í stjórn KSÍ um brottrekstur Arnars Þórs

Ekki einhugur í stjórn KSÍ um brottrekstur Arnars Þórs
433Sport
Í gær

Hræðilegt slys náðist á myndband í gær – Á ógnarhraða keyrði hann inn í byggingu þar sem börn voru að leik

Hræðilegt slys náðist á myndband í gær – Á ógnarhraða keyrði hann inn í byggingu þar sem börn voru að leik
433Sport
Í gær

Real Madrid gæti óvænt reynt við James – Telja að þetta muni hjálpa sér

Real Madrid gæti óvænt reynt við James – Telja að þetta muni hjálpa sér
433Sport
Í gær

Nýr landsliðsþjálfari fær lengri undirbúning en fyrst var talið – Fyrsti leikur verður gegn Mexíkó

Nýr landsliðsþjálfari fær lengri undirbúning en fyrst var talið – Fyrsti leikur verður gegn Mexíkó