fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
433Sport

Svarar karlrembunni fullum hálsi eftir að hann fór mikinn á samfélagsmiðlum – Opinberar skilaboð sem hún fékk frá honum í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. desember 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlakonan vinsæla Laura Woods hefur svarað Joey Barton eftir ummæli hans um konur á samfélagsmiðlum.

Barton sagði að konur ættu ekki að koma nálægt umfjöllun um karlafótbolta og þá hraunaði hann yfir kvenkyns vídeó-bloggara sem fjallar um leikinn.

„Vanalega forðast ég svona umræður þar sem ég vil ekki gefa því meiri athygli,“ segir Woods sem fjallar um enska boltann á TNT Sports.

„En að henda ungum vídeó-bloggurum fyrir rútuna er bara rangt. Ég byrjaði þannig.“

Hún segir að Barton hafi sent sér skilaboð í sumar.

„Hann óskaði mér góðs gengis þegar ég tók við starfinu á TNT í júní. Er hann þá geldingur líka?“ segir Woods en Barton hraunaði yfir þá karlmenn sem tóku þátt í umfjöllun um fótbolta með konunm.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo
433Sport
Í gær

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp
433Sport
Í gær

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Í gær

Jeppe til liðs við KA

Jeppe til liðs við KA
433Sport
Í gær

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið